ÍSTAK byggir stærstu stúdentagarða á Íslandi

ÍSTAK byggir stærstu stúdentagarða á Íslandi

ÍSTAK og Félagsstofnun stúdenta hafa undirritað samning um byggingu stúdentagarða á lóð HÍ við Sæmundargötu 21 í Reykjavík.  Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist um áramótin 2017/2018 en verktími er um 2 ár.  Kostnaður við fullbúið verk er áætlaður 4,6 milljarðar. Nýi stúdentagarðurinn verður stærsti sinnar tegundar á Íslandi, með fullbúnum 250 leigueiningum fyrir […]

Read More