image_pdfimage_print
BIM og Ístak

BIM og Ístak

Ístak hóf innleiðingu á BIM (Building information modeling) í janúar 2017, þegar BIM deildin tók til starfa. Hún hefur það hlutverk að þróa og innleiða BIM hjá Ístaki ásamt því að leysa ýmis verkefni tengd upplýsinga- og samskiptatækni í mannvirkjagerð. En hvað er BIM? BIM er skilgreint sem það ferli að hanna og stjórna upplýsingum […]

Read More
Fjör í steypuskálanum

Fjör í steypuskálanum

Þessa dagana er allt á fullu í steypuskála Ístaks. Helst ber að nefna framleiðslu á ker-einingum fyrir fiskeldi í Grindavík en einnig er unnið að framleiðslu stiga í ýmsum útfærslum fyrir íbúðar- og verslunarhúsnæðið sem er að rísa við Austurbakka. En þrátt fyrir að sé mikið um að vera tekst starfsmönnum skálans alltaf að finna […]

Read More