image_pdfimage_print
Framkvæmdir við Brúarvirkjun ganga vel

Framkvæmdir við Brúarvirkjun ganga vel

Nú eru framkvæmdir við Brúarvirkjun komnar á fullt skrið. Skrifað var undir samning við HS Orku þann 21. júní sl. og hóf Ístak strax vinnu við að hreinsa gróðurlög og greftrun á lausum jarðlögum þar sem rísa mun stöðvarhús. Ístak sér um gerð allra stífla, skurða og landmótun vegna virkjunarinnar ásamt uppsteypu inntaks, botnrásar, yfirfalls […]

Read More
Endurbætur Landeyjahafnar

Endurbætur Landeyjahafnar

Síðastliðin föstudag skrifuðu þau Karl Andreassen  framkvæmdastjóri Ístaks og Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar undir verksamning vegna vinnu við endurbætur Landeyjahafnar. Ístak mun sjá um að byggja tunnur á enda brimvarnargarða, grjótvörn á garðsendum, byggingu vegar út vesturgarð og stækkun innri hafnarinnar. Grjótgarðinn gegnt bryggjunni á að færa til austurs og snúningsvæðið verður þannig stækkað. Tunnurnar sem […]

Read More
Ný viðhaldsþjónusta Ístaks fer vel af stað

Ný viðhaldsþjónusta Ístaks fer vel af stað

Viðhaldsþjónustu Ístaks, sem sett var á laggirnar um síðustu áramót, hefur verið afar vel tekið. Deildin sérhæfir sig í þjónustu við fasteignafélög, stærri fyrirtæki og opinbera aðila og hefur nú þegar gert þónokkra viðhaldsþjónustusamninga á þeim markaði. Þá hefur deildin unnið nokkur tilboðsverk tengd viðhaldi og endurbótum fasteigna, meðal annars fyrir Reykjavíkurborg. Fasteignamarkaðurinn hefur tekið […]

Read More
Framkvæmdir hafnar í Álfsnesi

Framkvæmdir hafnar í Álfsnesi

Á dögunum gerðu Ístak hf. og SORPA bs. með sér samning um að Ístak byggi gas- og jarðgerðarstöð á Álfsnesi. Um er að ræða 12.000 m2 byggingu auk tveggja meltutanka og gastanks. Stöðin mun framleiða metangas og moltu á umhverfisvænan hátt og þannig verður endurnýting á lífrænum úrgangi tryggð. Stöðin mun geta tekið til vinnslu […]

Read More
Hvað er BIM?

Hvað er BIM?

Ístak hóf innleiðingu á BIM (Building information modeling) í janúar 2017.  Í dag er stór hluti verkefna að nýta sér tækni BIM og segja má að möguleikarnir séu óþrjótandi fyrir vinnustað eins og Ístak. BIM er skilgreint sem það ferli að hanna og stjórna upplýsingum í framkvæmd, með því að búa til sýndarveruleika af framkvæmd […]

Read More
Fjör í steypuskálanum

Fjör í steypuskálanum

Þessa dagana er allt á fullu í steypuskála Ístaks. Helst ber að nefna framleiðslu á ker-einingum fyrir fiskeldi í Grindavík en einnig er unnið að framleiðslu stiga í ýmsum útfærslum fyrir íbúðar- og verslunarhúsnæðið sem er að rísa við Austurbakka. En þrátt fyrir að sé mikið um að vera tekst starfsmönnum skálans alltaf að finna […]

Read More