image_pdfimage_print
Framkvæmdir á Austurbakka standa nú sem hæst

Framkvæmdir á Austurbakka standa nú sem hæst

Tveggja hæða bílakjallari, verslanir og 70 íbúðir Framkvæmdir á Austurbakka 2, reit 5b, standa nú sem hæst en um er að ræða byggingu sem í verða sjötíu íbúðir. Verslanir verða á jarðhæð og þá verður bílakjallarinn á tveimur neðstu hæðunum en byggingin skiptist í tvö hús fyrir ofan verslunarhúsnæðið. Annað húsið liggur í vestur meðfram […]

Read More
Stækkun flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli

Stækkun flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli

Ístak hefur nýlokið framkvæmdum við stækkun flugstöðvar byggingar á Keflavíkurflugvelli fyrir Isavia.  Verkefnið fólst í stækkun landamærasalar og fríhafnarsvæðis fyrir farþega sem ferðast utan Schengen landamæranna.  Einnig stækkun og breikkun á landgangssvæði milli suður- og norðurbyggingar flugstöðvar.  Alls eru þetta um 7.000 m2 í nýbyggingum auk töluverðrar endurnýjunar á eldra húsnæði.  Verkið var flókið þar […]

Read More
Erum alltaf að leita að góðu fólki

Erum alltaf að leita að góðu fólki

Viltu vinna hjá öflugu verktakafyrirtæki sem hefur yfir 40 ára reynslu? Hjá ÍSTAKI starfa rúmlega 350 manns og við erum alltaf að leita að góðu starfsfólki, svo sem tæknimönnum, verkamönnum, iðnaðarmönnum og verkfræðingum.  Verkefni ÍSTAKS eru bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Skoðaðu laus störf hjá okkur eða fylltu út almenna umsókn

Read More
Nýjungar í starfsemi Ístaks, deild Viðhaldsþjónustu

Nýjungar í starfsemi Ístaks, deild Viðhaldsþjónustu

Ístak hefur sett á laggirnar sér deild viðhaldsþjónustu sem sinnir viðhaldi og endurbótum fasteigna fyrir fagaðila á fasteignamarkaði, stærri fyrirtæki, fasteignafélög, ríki og sveitarfélög. Hvort sem um er að ræða stór, skipulögð viðhaldsverkefni eða tilfallandi verk þá er Ístak traustur samstarfsaðili á sviði viðhalds. Starfsmenn viðhaldsþjónustunnar hafa áralanga reynslu af viðhaldi fasteigna. Þjónustusamningar Ístak býður viðskiptavinum upp […]

Read More
ÍSTAK byggir stærstu stúdentagarða á Íslandi

ÍSTAK byggir stærstu stúdentagarða á Íslandi

ÍSTAK og Félagsstofnun stúdenta hafa undirritað samning um byggingu stúdentagarða á lóð HÍ við Sæmundargötu 21 í Reykjavík.  Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist um áramótin 2017/2018 en verktími er um 2 ár.  Kostnaður við fullbúið verk er áætlaður 4,6 milljarðar. Nýi stúdentagarðurinn verður stærsti sinnar tegundar á Íslandi, með fullbúnum 250 leigueiningum fyrir […]

Read More
Nýr dráttarbíll

Nýr dráttarbíll

Föstudaginn 20. janúar 2017 afhenti Bílaumboðið Askja ÍSTAKI nýjan dráttarbíl af gerðinni MB Actros 2663. Dráttarbíllinn er ætlaður til þungaflutninga og er hann sér útbúinn til þeirra. Myndin sýnir frá því þegar Eiríkur Þór Eiríksson afhenti Birgi Smárasyni, sem verður bílstjóri nýja bílsins, þennan öfluga bíl. Dráttargeta bílsins er 120 tonn og er hann 630 […]

Read More
Lokið við urðunarhólf á Blönduósi

Lokið við urðunarhólf á Blönduósi

Frá því í lok sumars hefur ÍSTAK unnið við stækkun á sérstöku urðunarhólfi fyrir blandaðan úrgang á Norðurlandi. Í raun var um stækkun á 2. áfanga urðunarhólfs í Stekkjarvík að ræða. Verkkaupi er byggðasamlagið Norðurá bs en ÍSTAK sá um framkvæmdina. Verkið gekk heilt yfir vel og kláraði ÍSTAK verkið rúmum tveimur vikum á undan […]

Read More
Ný skrifstofubygging fyrir Airport Associates

Ný skrifstofubygging fyrir Airport Associates

ÍSTAK annast byggingu nýrrar 2600 fermetra skrifstofubyggingar fyrir flugþjónustufyrirtækið Airport Associates. Airport Associates sér um alla þjónustu við farþega- og fraktflugvélar. Svo sem hleðslu flugvéla og annarrar þjónustu á flughlaði, farþegainnritun og flugafgreiðslu. Nýja byggingin er staðsett við Keflavíkurflugvöll. ÍSTAK er aðalverktaki við bygginguna og byrjaði í ágúst á jarðvinnu og sökklum fyrir bygginguna. ÍSTAK […]

Read More
ÍSTAK bætir í flotann sinn

ÍSTAK bætir í flotann sinn

ÍSTAK keypti nýverið tvo 2653 Mercedes Bens Arocs dráttarbíla og þrjá Meiller MHPS malarvagna frá bílaumboðinu Öskju. Þessi tæki verða öll notuð á næstunni við framkvæmdir við Leifsstöð. Bæði vegna stækkunar á flughlöðum og byggingar tengdum framkvæmdum við Leifsstöð. Einnig hefur ÍSTAK fengið afhenta Volvo L180 hjólaskóflu frá Brimborg. Hún verður  notuð í námu ÍSTAKS í Stapafelli […]

Read More
Ný bygging í fertugs afmælisgjöf

Ný bygging í fertugs afmælisgjöf

Árið 2017 mun SÁÁ fagna 40 ára afmæli sínu. Á afmælisárinu mun það bera hæst að ný meðferðarstöð verður tekin í notkun. ÍSTAK annast nú byggingu þessarar nýju og fullkomnu meðferðarstöðvar fyrir SÁÁ í landi þeirra á Vík á Kjalarnesi. ÍSTAK er aðalverktaki að nýju byggingunni og sér um alla jarðvinnu, uppsteypu og frágang utanhús […]

Read More
  • 1
  • 2