image_pdfimage_print
Framkvæmdir á Austurbakka standa nú sem hæst

Framkvæmdir á Austurbakka standa nú sem hæst

Tveggja hæða bílakjallari, verslanir og 70 íbúðir Framkvæmdir á Austurbakka 2, reit 5b, standa nú sem hæst en um er að ræða byggingu sem í verða sjötíu íbúðir. Verslanir verða á jarðhæð og þá verður bílakjallarinn á tveimur neðstu hæðunum en byggingin skiptist í tvö hús fyrir ofan verslunarhúsnæðið. Annað húsið liggur í vestur meðfram […]

Read More
Stækkun flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli

Stækkun flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli

Ístak hefur nýlokið framkvæmdum við stækkun flugstöðvar byggingar á Keflavíkurflugvelli fyrir Isavia.  Verkefnið fólst í stækkun landamærasalar og fríhafnarsvæðis fyrir farþega sem ferðast utan Schengen landamæranna.  Einnig stækkun og breikkun á landgangssvæði milli suður- og norðurbyggingar flugstöðvar.  Alls eru þetta um 7.000 m2 í nýbyggingum auk töluverðrar endurnýjunar á eldra húsnæði.  Verkið var flókið þar […]

Read More
Erum alltaf að leita að góðu fólki

Erum alltaf að leita að góðu fólki

Viltu vinna hjá öflugu verktakafyrirtæki sem hefur yfir 40 ára reynslu? Hjá ÍSTAKI starfa rúmlega 350 manns og við erum alltaf að leita að góðu starfsfólki, svo sem tæknimönnum, verkamönnum, iðnaðarmönnum og verkfræðingum.  Verkefni ÍSTAKS eru bæði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Skoðaðu laus störf hjá okkur eða fylltu út almenna umsókn

Read More
Nýjungar í starfsemi Ístaks, deild Viðhaldsþjónustu

Nýjungar í starfsemi Ístaks, deild Viðhaldsþjónustu

Ístak hefur sett á laggirnar sér deild viðhaldsþjónustu sem sinnir viðhaldi og endurbótum fasteigna fyrir fagaðila á fasteignamarkaði, stærri fyrirtæki, fasteignafélög, ríki og sveitarfélög. Hvort sem um er að ræða stór, skipulögð viðhaldsverkefni eða tilfallandi verk þá er Ístak traustur samstarfsaðili á sviði viðhalds. Starfsmenn viðhaldsþjónustunnar hafa áralanga reynslu af viðhaldi fasteigna. Þjónustusamningar Ístak býður viðskiptavinum upp […]

Read More
ÍSTAK byggir stærstu stúdentagarða á Íslandi

ÍSTAK byggir stærstu stúdentagarða á Íslandi

ÍSTAK og Félagsstofnun stúdenta hafa undirritað samning um byggingu stúdentagarða á lóð HÍ við Sæmundargötu 21 í Reykjavík.  Stefnt er að því að framkvæmdir hefjist um áramótin 2017/2018 en verktími er um 2 ár.  Kostnaður við fullbúið verk er áætlaður 4,6 milljarðar. Nýi stúdentagarðurinn verður stærsti sinnar tegundar á Íslandi, með fullbúnum 250 leigueiningum fyrir […]

Read More