ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Guðlaug á Jaðarsbökkum

Guðlaug á Jaðarsbökkum

CategoryWork in progress
portfolio
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Verkið – Guðlaug á Jaðarsbökkum – felst í byggingu laugar við Langasand.  Guðlaug samanstendur af útsýnispalli, heitri laug og grynnri laug sem nýtur vatns úr yfirfalli efri laugarinnar. Fyrst verður undirstaða mannvirkisins útbúin og því næst mannvirkið reist.

Helstu magntölur

  • Jarðvinna 1.300 m3
  • Steypa 220 m3
  • Mót 400 m2

Verkkaupi

  • Akraneskaupstaður

Tímabil

  • Ágúst 2017 – júlí 2018

Hönnun

  • Basalt arkitektar
  • Mannvit verkfræðistofa

Eftirlit með framkvæmd

  • Akraneskaupstaður

Hlutverk ÍSTAKS

Aðalverktaki.  Staðarstjóri: Árni Geir Sveinsson.