Höfnin í Nuuk stækkuð

Höfnin í Nuuk stækkuð

ÍSTAK og Per Aarsleff eru aðalverktakar við verkið: Höfnin í Nuuk stækkuð. Með hafnargerðinni í Nuuk er verið að tvöfalda bryggjupláss og búa til nýja gámahöfn sem á að verða tilbúin í lok árs. Nýja höfnin verður á tveimur eyjum sem tengdar verða landi með uppfyllingu. Verkfræðistofan Elfa sér um hönnun bygginga, Ramböll um hönnun hafnarmannvirkja […]

Read More
Rafmagnað ÍSTAK

Rafmagnað ÍSTAK

ÍSTAK hefur tekið í notkun rafmagnsbílinn Volkswagen e-Golf. Bíllinn er gæddur öllum þeim nútímaþægindum sem bílar hafa nú til dags en er að auki umhverfisvænn. „Við byrjuðum á að taka einn rafbíl í notkun til að sjá hvernig það hentar starfseminni okkar og erum mjög ánægð með útkomuna. Bíllinn er nettur og þægilegur í akstri […]

Read More
ÍSTAK reisir hljóðdempandi vegg

ÍSTAK reisir hljóðdempandi vegg

ÍSTAK reisir hljóðdempandi vegg úr forsteyptum einingum við tengivirki Landsnet í Hamranesi. Veggurinn er framan við spennana við hlið tengivirkisins og er reistur til að draga úr nið sem berst frá þeim. Veggurinn er með steinull á þeirri hlið sem snýr að spennunum sem dempar bæði hávaða og dregur úr endurkasti. Það er von Landsnets að […]

Read More
Verður 9000 fermetrum stærri

Verður 9000 fermetrum stærri

ÍSTAK annast stækkunina á Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík. Til að mæta stór­aukn­um straumi ferðamanna til lands­ins eru ferns kon­ar stór­ar fram­kvæmd­ir í gangi vegna stækk­un­ar Flug­stöðvarinnar. Í sum­ar verður flug­stöðin um 9 þúsund fer­metr­um stærri en hún var í byrj­un sum­ars 2015. Morgunblaðið fjallaði nýverið um stækkunina á Flugstöð Leifs Eiríkssonar og setti hana […]

Read More
Ný vefsíða ÍSTAKS

Ný vefsíða ÍSTAKS

Ný vefsíða ÍSTAKS hefur nú litið dagsins ljós. Vefsíðunni er ætlað að sýna verk ÍSTAKS, nýjustu fréttir, upplýsa starfsmenn og viðskiptavini um framkvæmdir og margt fleira. Vefsíðan er skalanleg (e. responsive) sem þýðir að unnt er að opna hana í mismunandi tækjum þ.m.t. í tölvu, snjallsímum og spjaldtölvum og aðlagar www.istak.is sig þar með að […]

Read More
Per Aarsleff kaupir ÍSTAK

Per Aarsleff kaupir ÍSTAK

Ístak er stolt af því að segja að Per Aarsleff AS keypti 100% hlut ÍSTAKS í maí mánuði síðastliðnum. Með þessum kaupum er kominn mjög góður grunnur á áframhaldandi rekstri ÍSTAKS hér á Íslandi og er ÍSTAK aftur komið í flokk stærstu verktaka hér heima. Per Aarsleff AS er rótgróið og sterkt félag og er það […]

Read More
  • 1
  • 4
  • 5