image_pdfimage_print
Nýjar gröfur auka framleiðni

Nýjar gröfur auka framleiðni

ÍSTAK tók nýverið í notkun þrjár nýjar gröfur. Um er að ræða Volvo EC380EL (38-39 tonna) beltagröfu, Volvo EW160E (17-18 tonna) hjólagröfu og Volvo ECR25D mínígröfu. Með þessum kaupum uppfærði ÍSTAK gröfuflotann sinn en í fyrra voru fjórar eldri vélar seldar. ÍSTAK keypti gröfurnar frá Brimborg og voru þær settar saman eftir óskum ÍSTAKS. Þær […]

Read More