Klippt og beygt

Kambstál er okkar fag

Ístak rekur tvær tölvustýrðar klippi- og beygjuvélar fyrir kambstál og eru þær til húsa við höfuðstöðvar fyrirtækisins að Bugðufljóti í Mosfellsbæ. Við klippum kambstál í lengdir og beygjum öll form af lykkjum og kambstáli fyrir viðskiptavini okkar.

Tengiliður
Helgi Ólafsson
Rekstrarstjóri