ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Austurbakki 2, reitur 5b. 2ja hæða bílakjallari, verslanir og 70 íbúðir

Austurbakki 2, reitur 5b. 2ja hæða bílakjallari, verslanir og 70 íbúðir

CategoryVerk í vinnslu
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – Austurbakki 2, reitur 2 – felst í byggingu 2ja hæða bílakjallara, verslana og 70 íbúða.   Byggingin skiptist í tvö hús fyrir ofan verslunarhúsnæðið. Annað húsið liggur í vestur meðfram Austurbakka og hitt í austur meðfram Reykjastræti, sem er gatan sem mun skilja að umrætt verkefni og Landsbankalóð.

Helstu magntölur:

  • Steypa 12.700m3
  • Mót 52.000m2
  • Holplötur 6.300m2
  • Steypustyrktarstál 1050 tonn

Verkkaupi:

  • Austurhöfn ehf.

Tímabil:

  • September 2017 – áramót 2018/2019

Eftirlit með framkvæmd:

  • Mannvit

Hönnun:

  • Mannvit

Hlutverk Ístaks:

  • Uppsteypa.  Staðarstjóri Albert Leo Haagensen