ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Blönduós – Urðunarstaður

Blönduós – Urðunarstaður

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Í verkinu á að grafa, forma og ganga frá sérstöku urðunarhólfi fyrir blandaðan úrgang fyrir Blönduós sem mun taka við af fyrsta urðunarhólfshluta I sem er óðum að fyllast. Nýja urðunarhólfið er suðaustan við núverandi urðunarhólf. Í verkinu felst tilfærsla á efni úr hólfi og á efnislosunarsvæði innan lóðar. Frágangur urðunarhólfsins með nauðsynlegum þéttingum, sigvatnslögnum í botni, auk fráveitulagna, hriplagi ofan á hlið og botn.  Allt efni í hriplag og drenfyllingar og sandur.

Helstu magntölur:

  • Tilfærsla efnis – Sandur 45.000 m3
  • Tilfærlsa efnis – Leir 240.000 m3
  • Hriplag 7.200 m3
  • Söfnunarlagnir 1.100 m
  • Jarðvegsdúkur 8.850 m

Verkkaupi:

  • Norðurá bs

Tímabil:

  • Júlí 2016 – desember 2016

Hönnuðir:

Hlutverk ÍSTAKS:

  • Aðalverktaki