ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Búrfell II – Aðrennslis skurður

Búrfell II – Aðrennslis skurður

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – Búrfell II – Aðrennslis skurður – felst í að grafa og sprengja fyrir 400 m löngum aðkomuskurði að nýju inntaki Búrfellsvirkjunar.

Helstu magntölur:

  • Laus gröftur 34.500 m3
  • Dýpkun, laust efni 7.500 m3
  • Klapparlosun yfir vatnsyfirborði 76.000 m3
  • Klapparlosun undir vatnsyfirborði 18.000 m3
  • Presplitt 15.000 m3
  • Bergboltar 3.600 stk.
  • Sprautusteypa 1.000  m3

Verkkaupi:

Tímabil:

  • Apríl 2016 – apríl 2018

Hönnuðir:

Eftirlit með framkvæmd:

Hlutverk ÍSTAKS:

  • Undirverktaki