FLE Stækkun Suðurbyggingar til norðurs – uppsteypa og ytri frágangur
CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol
Verkið – Stækkun suðurbyggingar fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar – felst í endurinnréttingu á um 2.000 m² í Suðurbyggingu og 7.000 m² viðbyggingu til norðurs á þremur hæðum.
Viðbyggingin er byggð yfir hluta af núverandi kjallara Suðurbyggingar ásamt því að ná yfir hluta landgangs að hliðum 5/25 og 6/26. Ofan á nýja viðbyggingu mun koma tveggja hæða vaktturn og starfmannaaðstaða. Bæði landgangur og Suðurbygging mun vera í fullri notkun á framkvæmdatíma að undanskildum lokunum á hliðum 5/25 og 6/26. Í
Suðurbyggingu er skipt á milli „Schengen“ og „Non-Schengen“ svæða,
sem þarf að taka tillit til vegna lokana og breytinga á leiðum farþega á framkvæmdatíma.
Helstu magntölur:
- Uppgröftur 3200 m3
- Fyllingar 3700 m3
- Mótafletir 6300 m2
- Járnabending 126.000 kg
- Steypa 2.160 m3
- Stálvirki 440.000 kg
- Samlokueiningar í þak og veggi 930 m2
- Glerhjúpur 2160 m2
Verkkaupi:
- Isavia
Tímabil:
- Janúar 2016 – október 2016
Hönnuðir:
- Teikn Arkitektaþjónusta
- Andersen & Sigurðsson Arkitektar
- Verkís, Burðarþol og lagnahönnun
- Mannvit, Rafmagnshönnun
Eftirlit með framkvæmd:
- Verkfræðistofa Suðurnesja
Hlutverk Ístaks:
- Aðalverktaki