FLE Stækkun flughlaðs til austurs
CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol
Verkið – FLE Stækkun flughlaðs til austurs – á sér stað á Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Verkið felst í jarðvinnu, fyllingum, leggja flughlaðsmalbik og steypu fyrir nýtt flughlað. Einnig á að koma fyrir raflögnum, regnvatnslögnum, brunnum, ofanvatnsrennum, ljósamöstrum, ljósaundirstöðum, ídráttarrörum og strengjum ásamt öðrum rafbúnaði.
Helstu magntölur:
- Gröftur 99.500 m3
- Fyllingar 216.200 m3
- Burðarlög 4.310 m3
- Malbik 34.550 m2
- Flughlaðssteypa 9.255 m3
- Lagnir 690 m
- Ídráttarrör 12.200 m
- Eldsneytislangir 1.690 m
Verkkaupi:
Tímabil:
- Ágúst 2016 – júní 2018
Hönnuðir:
Eftirlit með framkvæmd:
- Verkfræðistofa Suðurnesja
Hlutverk Ístaks:
- Aðalverktaki