ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Flugstjórnarmiðstöð Reykjavík

Flugstjórnarmiðstöð Reykjavík

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Viðbygging við – Flugstjórnarmiðstöð Reykjavík – mun rís sunnan við og áfast við Flugstjórnarmiðstöðina, Nauthólsvegi 66, 101 Reykjavík. Verkið felst í vinnu við uppsetningu tæknikerfa og fullnaðarfrágang innanhús. Helstu verkþættir eru uppsetning loftræsikerfis, pípulagnakerfis, flotun gólfa, frágangur útveggja, milliveggir, kerfisloft, flísalögn, innihurðir, innréttingar og málun.

Helstu magntölur:

  • Gifsveggir 1.500 m2
  • Gólffrágangur 2.500 m2
  • Innihurðir 66 stk

Verkkaupi:

  • Isavia

Tímabil:

  • Júlí 2015 – apríl 2016

Hönnuðir:

  • THG Arkitektar
  • Hnit

Hlutverk ÍSTAKS:

  • Aðalverktaki