ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

FLE Stækkun Suðurbyggingar – Innri frágangur

FLE Stækkun Suðurbyggingar – Innri frágangur

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – Flugstöð Leifs Eiríkssonar – Suðurbygging – stækkun – er áfangi í 5000 fermetra stækkun suðurbyggingar á Flugstöð Leifs Eiríkssonar og snýr að innri frágangi og kerfum í nýrri viðbyggingu. Byggingin skal verða fullloftræst, með góðri hljóðeinangrun og frágengin með slitsterkum efnum. Gert er ráð fyrir niðurteknum stálkerfisloftum með opnun og LED lýsingu. Innveggir verða hertir glerveggir og einangraðir gifsveggir.

Helstu magntölur:

 • Gifsveggir: 1.600 fermetrar
 • Glerveggir:800 fermetrar
 • Frágangur lofta: 9.800 fermetrar
 • Parketlögn: 1.400 fermetrar

Verkkaupi:

 • Isavia

Tímabil:

 • Nóvember 2014 – desember 2015

Hönnuðir:

 • Arkitekt: Steinar Sigurðsson
 • Arkitekt: Andersen Sigurðsson
 • Lagnahönnun: Verkís
 • Rafmagnshönnun: Mannvit

Eftirlit með framkvæmd:

 • Verkfræðistofa Suðurnesja

Hlutverk ÍSTAKS

 • Aðalverktaki