ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Íbúðablokkir í Skuggahverfi

Íbúðablokkir í Skuggahverfi

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – Íbúðablokkir í Skuggahverfi – snýst um uppsteypu og frágang utanhúss á íbúðablokkum í síðasta áfanga uppbyggingar Skuggahverfis í Reykjavík. Um er að ræða tvær íbúðablokkir sem verða 11-17 hæðir ásamt bílageymslu. Einnig er byggð lægri blokk sem verður 3 hæðir. Samtals verða 76 íbúðir í blokkunum.

Helstu magntölur:

  • Steypa 5.500 m3
  • Steypustyrktarstál 904 tonn
  • Gluggar 3.550 fermetrar
  • Steypumót 32.500 fermetrar
  • Klæðning utanhúss 6.000 fermetrar

Verkkaupi:

  • Skuggi III ehf.

Tímabil:

  • Febrúar 2014 – desember 2015

Hönnuðir:

  • Hornsteinar arkitektar
  • Efla

Hlutverk ÍSTAKS:

  • Aðalverktaki