ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

ISAGA Súrefnisverksmiðja

ISAGA Súrefnisverksmiðja

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – ISAGA Súrefnisverksmiðja – felst í byggingu nýrrar súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju fyrir Ísaga í Vogum. Ístak mun sjá um alla jarðvinnu á lóð, steypa undirstöður fyrir ýmsan búnað sem koma á fyrir á lóðinni, lagningu grunnlagna og byggingu vélarhúss.

Helstu magntölur:

  • Gröftur 6.000 m3
  • Steypa 850 m3
  • Járnabending 73.000 kg
  • Stálvirki 50.000 kg
  • Klæðningar 650 m2

Verkkaupi:

Tímabil:

  • Október 2016 – júlí 2017

Eftirlit með framkvæmd:

Hlutverk ÍSTAKS:

  • Aðalverktaki