ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Jarðstrengur, Fitjar – Helguvík

Jarðstrengur, Fitjar – Helguvík

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – Jarðstrengur, Fitjar – Helguvík – felst í að lagður verður um 8,5 kílómetra langur 132 kV jarðstrengur frá tengivirki Landsnets við Fitjar í Reykjanesbæ að nýju tengivirki Landsnets í Helguvík. Helstu verkhlutar eru vinna við að leggja vinnuvegi og plön meðfram skurðstæði, leggja jarðstreng í skurð, fylla að jarðstrengjum og ídráttarrörum með sérstökum sandi ásamt því að fylla í skurði og jafna og að lokum ganga frá yfirborði og fjarlægja vinnuvegi.

Helstu magntölur:

  • Slóðagerð: 8.800 metrar
  • Gröftur í skurðstæði: 8.550 metrar
  • Losun klappa í skurðstæði: 5.900 metrar
  • Útlögn 132 kV strengs: 8.280 metrar

Verkkaupi:

  • Landsnet

Tímabil:

  • Mars 2015 – október 2015

Hönnuðir:

  • Efla

Hlutverk ÍSTAKS:

  • Aðalverktaki