ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Kleppsbakki Sundahöfn

Kleppsbakki Sundahöfn

CategoryVerk í vinnslu
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið felst í stækkun Kleppsbakka í Sundahöfn. Verkið skiptist í uppbyggingu á nýjum 400 m hafnarbakka auk 70 m framlengingar á núverandi Kleppsbakka. Stálþil er rekið í efnisskiptaskurð í kóta -19,5 m en dýpt við viðlegukant er -13,5 m Á bakkanum verður kranaspor en reka þarf niður 218 staura undir sporið en lengd staura er breytileg frá 19-29 m.

Helstu magntölur:

 

 • Klöpp neðansjávar 2.100 m3
 • Niðurrekstur stálþils 470 m
 • Fyllingar 110.000 m3
 • Steypa 3,720 m3
 • Farghaugur 60,000
 • Dýpkun 58.000
 • Frárennslislagnir 1.300 m
 • Rafmagnslagnir 13.000 m
 • Snjóbræðslulagnir 8.200 m

Verkkaupi:

Tímabil:

 • Júlí 2016 – september 2019

 Hönnuðir

Hlutverk ÍSTAKS

 • Aðalverktaki