ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Náttúrufræðihús Urriðarholti

Náttúrufræðihús Urriðarholti

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkefnið – Náttúrufræðihús Urriðarholti – er steinsteypt hús, 3 hæðir og kjallari. Húsið verður klætt að utan með glerhjúp en þakið er  að mestum hluta flatt torfþak. Í húsinu eru skrifstofur og rannsóknarstofur.

Helstu magntölur:

  • Flatarmál húss: 3500 fermetrar

Verkkaupi:

  • C

Tímabil:

  • Ágúst 2009  – desember 2010

Hönnuðir:

  • Arkís ehf
  • Landslag ehf
  • VST
  • Almenna Verkfræðistofan

Hlutverk ÍSTAKS:

  •  Aðalverktaki