Sjólagnir á Vesturlandi
CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol
Verkið – Sjólagnir á Vesturlandi – felst í að aðalútræsi og neyðarútræsi er lagt frá hreinsistöðvum á Akranesi, í Borgarnesi og á Kjalarnesi og þrýstirör við landtöku aðalútræsanna gerðar. Leggja skal dælulagnir frá Bjarnarbraut í Borgarnesi að Brákarey og einnig frá Álftanesi að Skeljanesi í Skerjafirði. Þessum framkvæmdum fylgja einnig yfirfallsútræsi, útloftunarbrunnar og fleira. Verkið var boðið út árið 2008 en framkvæmdum var frestað til 2015.
Helstu magntölur
- Dælulögn: 500 mm Borgarnesi 500 m
- Aðalútræsi: 280 mm á Kjalarnesi 1.080 m
- Aðalútræsi: 450 mm í Borgarnesi
- Aðalútræsi: 630 mm á Akranesi
Verkkaupi
- Orkuveita Reykjavíkur
Tímabil
- Mars 2015 – september 2016
Hönnuðir
- Almenna verkfræðistofan
Hlutverk ÍSTAKS
- Aðalverktaki