ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Sundhöll Reykjavíkur

Sundhöll Reykjavíkur

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – Sundhöll Reykjavíkur – fólst í uppsteypu, botnlagna, fullnaðarfrágangi byggingar að utan og gluggaísetningu á byggingarreit nýrrar viðbyggingar við Sundhöll Reykjavíkur. Viðbygging er sunnan við núverandi Sundhöll á horni Barónsstígs og Bergþórugötu. Einnig fól verkið í sér stjórnun undirverktaka.

Helstu magntölur

 • Fylling: 1.500 m3
 • Mótafletir: 4.500 fermetrar
 • Járnabending: 100.000 kílógrömm
 • Steypa: 1.000 m3
 • Gluggar og hurðir: 210 fermetrar
 • Frágangur steyptra þaka: 370 fermetrar

Verkkaupi

 • Reykjavíkurborg

Tímabil

 • 7/2015 – 5/2017

Hönnuðir

 • VA vinnustofa arkitekta ehf.
 • Verkís hf.

Hlutverk ÍSTAKS

 • Aðalverktaki