ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Svartsengi – Afloftunarsúla

Svartsengi – Afloftunarsúla

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – Svartsengi – Afloftunarsúla –  felst í að smíða, flytja á verkstað og setja upp afloftunarturni við Orkuver 2 í Svartsengi. Turninn er settur á steypta undirstöðu sem er fyrir og aðlöguð. Öll stálsmíði fór fram í Vélsmiðju ÍSTAKS.

Helstu magntölur:

  • Stálsmíði og uppsetning 38 tonn
  • Yfirborðsmeðhöndlun stáls 800 fermetrar
  • Einangrun og álklæðning 260 fermetrar

Verkkaupi:

  • HS Orka

Tímabil:

  • Maí 2014- nóvember 2014

Hönnuðir:

  • Verkís

Hlutverk ÍSTAKS:

  • Aðalverktaki