ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Tengivirki Hamranes

Tengivirki Hamranes

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið, Tengivirki Hamranes, felst í sér að smíða og reisa veggi úr forsteyptum einingum og stálvirki til að skerma af spenna við tengivirki Hamranes. Vélsmíðja Ístaks sér um alla stálsmíði verksins og steyptar einingar verða steyptar í steypuskála Ístaks við Tungumela.

Helstu magntölur:

  • Forsteyptar veggeiningar 310 m2
  • Stálvirki  6500 kg
  • Steinullareinangrun á veggi 500 m2

Verkkaupi:

Tímabil:

  • Desember 2015 – mars 2016

Hönnuðir:

Hlutverk ÍSTAKS:

  • Aðalverktaki