ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Tengivirki í Kröflu

Tengivirki í Kröflu

CategoryEldri verk
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Tengivirkið í Kröflu í Skútustaðahrepp, sem verður staðsett norður af núverandi 132 kV tengivirki við Kröflustöð, verður yfirbyggt GIS (Gas Insulated Switchgear) tengivirki. Í þessum fyrsta áfanga mun tengivirkið tengjast núverandi 132 kV útitengivirki í gegnum 220/132 kV spenni (SP4) svo og einnig Kröflulínu 4 (KR-4). Byggingin er á einni hæð um 600 m2 að grunnfleti og skiptist upp í staðsteypta einangraða stjórnbyggingu og staðsteypt spennarými og upp í einangraða stálgrindarbyggingu fyrir 220 kV GIS búnað. Gert er ráð fyrir að tengivirkið geti stækkað í framtíðinni.e.

Helstu magntölur:

 • Gröftur 2.300 m3
 • Burðarfylling 1.500 m3
 • Steinsteypa 560 m3
 • Járnbending 48.000 m3
 • Mótafletir 2.700 m3
 • Stálgrind 55.000 stk.
 • Holplötur 380  m2

Verkkaupi:

 • Landsnet

Tímabil:

 • Maí 2016 – september 2017

 • Mannvit
 • Hornsteinar Arkitektar

Hlutverk Ístaks:

 • Aðalverktaki