Um Ístak

ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar, endurbyggingar og viðhaldsverk fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Á tímabilinu 2001-2012 hefur árleg velta verið á milli 9 – 22 milljarðar króna. ÍSTAK tekur að sér verk af öllum stærðum. Fyrirtækið starfar oftast sem aðalverktaki, en í því felst að semja um og bera ábyrgð á heildarverki, en fela sérhæfðum verktökum og efnissölum einstaka þætti samkvæmt sérstökum samningum.

ÍSTAK hf.
kt. 430214-1520

Skrifstofur ÍSTAKS eru að
Bugðufljóti 19
270 Mosfellsbæ
Síminn þar er 530 2700
Faxið 530 2724
Netfangið istak@istak.is

Lager- og þjónustudeildir ÍSTAKS
Bugðufljóti 19
270 Mosfellsbær
Síminn þar er 530 7500
Faxið 530 7515
Netfangið lager@istak.is

Tungumelar athafnaland
Ístak býður fyrirtækjum lóðir á Tungumelum athafnalandi.
Sjá nánar með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
http://tungumelar.is