Nýjustu fréttir

Í þessari viku vinna starfsmenn Ístaks í Straumsvík hörðum höndum að því að skipta út gömlum afsogsrörum fyrir ný í reykhreinsivirkjum ISAL. Afsogsrörin tengja saman blásara í nýju reykhreinsivirki við síuhúsið í því gamla. Gömlu rörin voru of grönn fyrir nýju blásarana ásamt því að vera nær ónýt af ryði. Nýju rörin voru að fullu hönnuð og smíðuð af...

Lesa meira...

Ístak vinnur nú við gerð virkjunar í ánni Glommu í Noregi en framkvæmdir hófust síðsumars 2013. Verkefni Ístaks er öll jarðvinna og uppsteypa á mannvirkjum þ.e.a.s. stöðvarhús, inntaks- og útrásarmannvirki. Uppsteypa hófst um miðjan apríl og á síðastliðnum 8 mánuðum er búið að steypa um 8000 m3.  Vinnu við útrás virkjunarinnar er nú að mestu lokið af hálfu ...

Lesa meira...