image_pdfimage_print

ÍSTAK er leiðandi verktakafyrirtæki sem annast verkefni eins og byggingar, virkjanir, álversframkvæmdir, hafnarframkvæmdir auk vega- og brúargerðar. ÍSTAK hefur verið leiðandi á íslenskum verktakaiðnaði í yfir 40 ár og hefur haft mikil áhrif á þróun mannvirkjagerðar á Íslandi.

Starfsmenn ÍSTAKS eru um 350 manns sem hafa ýmsa þekkingu og reynslu. Starfsmennirnir ásamt fyrirtaks tækjum og tólum gerir ÍSTAK að leiðandi verktaka á Íslandi.

ÍSTAK annast verkefni af öllum stærðum og helstu áherslur þess eru á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi.

Markmið ÍSTAKS

Er að vera áfram leiðandi verktakafyrirtæki sem mætir þörfum markaðarins fyrir framkvæmdir af ýmsum toga og veita bestu mögulegustu þjónustu.

Saga ÍSTAKS

ÍSTAK hefur verið starfrækt í yfir 40 ár og hefur haft mikil áhrif á efnahag og uppbyggingu Íslands. ÍSTAK hefur smíðað virkjanir, húsa- og fyrirtækjabyggingar, göng, vegi, hafnir o.s.frv.

GÆÐASTJÓRNUN

ÍSTAK hefur starfrækt gæðastjórnunarkerfi frá árinu 2007. Kerfið er rekið í samræmi við og uppfyllir kröfur gæðastaðalsins ISO 9001.

STARFSMENN

Starfsmenn ÍSTAKS eru í kringum 350 manns. Við höfum góða aðstöðu fyrir starfsmenn okkar og verktaka og fullkomna þjónustudeild.

STJÓRN

Danska fyrirtækið Per Aarsleff Holding A/S er eigandi ÍSTAKS stjórn fyrirtækisins skipar bæði íslenska og danska aðila.

Fréttir

Við skrifum reglulega fréttir á vefsíðu okkar. Fréttir um ný verkefni, meðhöndlun verkefna, fréttir um starfsmenn og aðrar áhugaverðar staðreyndir.

PERSÓNUVERNDARYFIRLÝSING

Hér gefur að líta persónuyfirlýsingu ÍSTAKS og hvernig við vinnum úr þeim upplýsingum í samræmi við gildandi löggjöf