ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Klettaskóli

Klettaskóli

CategoryVerk í vinnslu
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

Verkið – Klettaskóli – samanstendur af fjórum meginhlutum. Í fyrsta lagi er nýbygging norðvestan við núverandi hús, sem inniheldur íþróttahús og sundlaug, hátíðarsal og aðalanddyri. Í öðru lagi er félagsmiðstöð í nýbyggingu austan við núverandi hús. Í þriðja lagi er létt viðbygging sem kemur ofan á miðálmu núverandi húss og inniheldur nýja stjórnunardeild. Í fjórða lagi er endurgerð núverandi húss að innan ásamt lítilsháttar ytri breytingum. Endurgerðin er mismikil eftir húshlutum, mestu er breytt í vestur- og suðurálmu, en nokkrar breytingar eru einnig í austur- og miðálmu.

Helstu magntölur

 • Mótafletir: 10.325 fermetrar
 • Steypa: 1.605 m3
 • Járnabending: 135.550 kílógrömm
 • Stálvirki: 73.800 kílógrömm
 • Utanhússklæðning: 1.200 fermetrar
 • Gifsveggir: 2.000 fermetrar

Verkkaupi

 • Reykjavíkurborg

Tímabil

 • September 2015 – ágúst 2018

Hönnuðir

 • Arkitektastofan
 • VSÓ Ráðgjöf

Hlutverk ÍSTAKS

 • Aðalverktaki