14.10.22

BIM Dagur Ístaks

Í síðustu viku fór BIM dagur Ístaks fram í þéttsetnum sal Verkfræðinnar í Reykjavík. Á viðburðinum komu fram aðilar bæði frá BIM deild Ístaks og Per Aarsleff, systurfyrirtæki Ístaks. Þau héldu kynningu á stafrænni þróun og notkun BIM líkana í framkvæmdum, með áherslu á virðissköpun og hagræðingu. 

Tilgangurinn með viðburðinum var að kynna fyrir samstarfsaðilum Ístaks hversu gagnleg stafræn þróun og BIM líkön eru í verklegum framkvæmdum og deila okkar reynslu í notkun og innleiðingu á þeim.  

Við þökkum ykkar sem mættu kærlega fyrir þátttökuna og vonumst til að sjá ykkur aftur að ári! 

https://istak.viska.io
BIM Dagur Ístaks
https://istak.viska.io
Ástríður Elín Ásgeirsdóttir, Head of VDC hjá Per Aarsleff
https://istak.viska.io
Ingibjörg Birna Kjartansdóttir, þróunarstjóri BIM upplýsingatækni hjá Ístaki
https://istak.viska.io
Hassan Mohamad, Per Aarsleff
https://istak.viska.io
Nicolaj Finnas Deho, VDC Group Manager - Development frá Per Aarsleff
https://istak.viska.io
Karl Andreassen, forstjóri Ístaks